OKKAR GALLABUXUR
Upplýsingar um gallabuxur
HIGH WAIST
Hátt mitti er málið! Hver vill ekki bæði þægindi og stíl.
Nauðsynlegar í þínum fataskáp.
• Molly highwaist jeans
• Dagny mom jeans
• Hedda original jeans
• Natasha bootcut jeans
• Tove original slim jeans
MOM
Mamma er best! Þessar trendí gallabuxur sækja
sinn innblástur frá áttunda áratugnum.
Retro útlit með hátt mitti og háum vösum að aftan.
Þessar eru svo inni!
• Dagny mom jeans
SKINNY
Ef þú leitar eftir uppáhalds þröngum og
þægilegum gallabuxum þá eru þessar
málið fyrir þig. Okkar skinny gallabuxur
eru með hámarks teygju og súper mjúkar.
Algjör draumur.
• Molly highwaist jeans
• Bonnie low waist jeans
• Hedda original jeans
SLIM
Mjög þægilegar slim gallabuxur sem
faðmar útlínur þínar með aðeins lausarasnið
en skinny gallabuxurnar.
• Tove original slim jeans
Flare & Wide
Uppgötvaðu okkar töff bootcuts, flare
og útvíðar gallabuxur. Já tískan gengur
í hringi. Þú verður að kynnast þessum!
• Natasha bootcut jeans